Nú er tækifærið

Finnur Finnur miðjuna? Mun Kári stríða Sigga Kára? Ekki segja mér að formaðurinn nái í verðlaunasæti...Nú er tækifærið að skella sér á stutt 500 metra mót. Líkurnar á verðlaunasæti hafa sjaldan verið meiri.

Brúin er kominn á sinn stað og þrátt fyrir að smá frágangur sé eftir er vel hægt að ganga yfir hana.

Lesa má mótsreglur hér.

Mótið hefst klukkan 19:00

Skráning fer fram hér.

Líklega þarf ekki að hafa áhyggjur af Bjarna þar sem hann virðist annað hvort vera vopnaður málningarúllu eða hamborgara ;-)

PIMG_0762

Formaðurinn borðar Formaðurinn borðar