Skotpróf

Skotfélag Austurlands - SKAUST framkvæmir skotpróf eins og í fyrra. Vinsamlegast sendið póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og bókið tíma einnig er hægt að hringja í prófdómara

Bjarna Haralds                   8437735

Baldur R. Jóhannsson       6624654

Bjössi                                    8664048

Hjörtur Magnason             8580870

Tómaz Stanislawsson        8235560

eftir 17:00.  Prófdómarar verða svo í sambandi og við finnum tíma sem hentar báðum aðillum.

Fyrirkomulag:

Vinsamlegast millifærið prófgjaldið Kr. 4500 - á reikning SKAUST með skýringunni Skotpróf 2013. Í skotprófi skal framvísa kvittun. Það skal tekið fram að greiða skal fyrir skotprófið áður en það er tekið. Vinsamlegast framvísið lánsheimil eigi það við.

Kt. 500395-2739
0305-26-000243

Undirbúningur fyrir prófið.  Nauðsynlegt er að æfa sig fyrir skotprófið og gott er að kynna sér framkvæmd prófsins hér. Svo er bara um að gera að taka lífinu með ró og gera sitt besta. Það er gott að prenta út Skjal með æfingaskífunni (PDF 104 KB) og prófa að skjóta á hana á 100 metrum.

Bjössi verður á svæðinu frá klukkan 10:00 og fram eftir degi sunnudaginn 16 júní. Sími hjá Bjössa er 8664048