Opið fyrir mótsskráningu

Nú er búið að opna fyrir skráningu á mótaröð SKAUST. Allt riffil og skammbyssu fólk ætti að finna eitthvað fyrir sitt hæfi en mótin eru tólf talsins. SKAUST hvetur fólk til að skrá sig á mótin í gegnum vefinn þar sem það flýtir fyrir og auðveldar allt utanumhald og nú er hægt að skrá sig beint í gegnum mótsyfirlitið. Gleðilegt mótssumar :-)