Skotpróf í vikunni

Skotpróf

Nú líður að lokum prófa, skotprófum á að vera lokið fyrir mánaðarmótin júní/júlí.

Bjössi tekur á móti mönnum í skotpróf mánudaginn 23 júní frá 17:30 og frameftir kveldi vinsamlegast verið í sambandi við Bjössa í síma 8664048 með tíma. Tómas verður til taks á þriðjudag 24 júni frá 17:00 og frameftir sími 8235560 Baldur sími 6624654 verður á svæðinu fimmtudaginn 26 frá 17:00. Bjarni 8437735 verður á svæðinu föstudaginn 27 júní frá 17:00 og fram eftir.

Símanúmer prófdómara e. kl. 17:00
Bjarna Haralds 843-7735
Baldur R. Jóhannsson 662-4654
Bjössi 8664048
Hjörtur Magnason 892-3160
Tómas Stanislawsson 823-5560

Fyrirkomulag:

  • Vinsamlegast millifærið prófgjaldið Kr. 4.500 - á reikning SKAUST með skýringunni Skotpróf 2014.
  • Í skotprófi skal framvísa kvittun fyrir greiðslunni. Það skal tekið fram að greiða skal fyrir skotprófið áður en prófið er tekið.
  • Vinsamlegast framvísið lánsheimild á skotvopni eigi það við.

Bankaupplýsingar:

Kt. 500395-2739

bnr: 0305-26-000243

Undirbúningur fyrir prófið.
[box type="warning"]

  • Nauðsynlegt er að æfa sig fyrir skotprófið og gott er að kynna sér framkvæmd prófsins á www.hreindyr.is (smella á flipann "Verkleg skotpróf").
  • Fólk er hvatt til að koma vel undirbúið svo afgreiðsla gangi sem best fyrir sig.
  • Svo er bara um að gera að taka lífinu með ró og gera sitt besta.
  • Það er gott að prenta út æfingaskífu og prófa að skjóta á hana á 100 metrum. Það er alveg nauðsynlegt að æfa sig áður en prófið er tekið.

Prófdómarar SKAUST