Refur 2013


SKAUST óskar eftir vöskum refaskyttum til að skjóta refi á svæði félagsins laugardaginn 25 maí.

Mæting kl. 09:30 og mót byrjar kl. 10:00

Refur 2013 - REGLUR

1. Allir rifflar, caliber, sjónaukar og skoðanir eru leyfðar.

2. Skotið verður 10 skotum á refaeftirlíkingar og refaspjöld á færunum 80 - 400 metrum. Keppendur fá 16 mínútur til þess að skjóta þessum 10 skotum. Allt skotið liggjandi (ef aðstæður leyfa) og tvífótur leyfður sem/og veiðistuðningur að aftan. Veiðistuðningur telst t. d. úlpa, vettlingar, skotabox, fjarlægðarmælir o.s.frv.

Veiðiflugan,http://www.veidiflugan.is, gefur verðlaun

ALLT PEX VERÐUR STRANGLEGA BANNAÐ Á SVÆÐINU ! Takið hins vegar góða skapið með ykkur ásamt riffli og fylgihlutum.

Skráning hér á skráningarformi á vefnum og í síma 861 7040 og á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.