Stjórnarfundur 04.10.2017

Stjórn skaust
Fundargerð stjórnar - Stjórnarfundur
Fundarstaður

Höfuðstöðvar PES, Fellabæ

Dags.:

2017-10-04

Fundarmenn:

staða:

Netfang:

Bjarni Þór Haraldsson

Formaður

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þorsteinn Baldvin Ragnarsson

Gjaldkeri

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kristján Krossdal

Varformaður

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Guðmundur Þ. Bergsson

Ritari

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigurgeir Hrafnkelsson

Meðstjórnandi

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Afrit sent:

Fundarmönnum

Dagskrá

Fundur settur kl: 20:25

Aðgengismál - staðan í dag, úrbætur og fleira
Vegur fór í sundur í vatnavöxtum í lok september. Rætt um að kanna hvort hægt væri að tryggja brúna eða veginn. Ólíklegt að hægt sé að tryggja veginn. Sigurgeir ætlaði að kanna hvort hægt sé að fá tryggingu á brúna. Rætt um að verja betur böltan niður af brúnni og farar í frekari vatnaveitingar. Ákveðið að fá ýtu og gröfu og mann sem er fær um að leysa vandamálið faglega á staðnum.

Bíslag aðrar framkvæmdir 
Bíslag er risið og lítur vel út. Eftir er að klæða útveggi og setja upp vegg inn í bíslagi. Búið er að útvega útihurð en eftir á að koma henni á staðinn. Frosti ætlar að klára bíslagið þegar aðföng verða kominn á staðinn.
Útvega þarf nýjar tjörutex plötur og skipta út timbri á böttum.
Setja á dagskrá næsta vor að gera snyrtilegt í kringum leirdúfukastara og á skotpalli.
Steini ræddi við Eyjólf hjá Rafey um vindmyllur og það er mögulega hentugur kostur fyrir svæðið en þarf að skoða frekar orkuþörf kastarana.

Umsókn um ferðastyrk á benchrest mót
Ákveðið að borga ekki út ferðastyrki.
Ákveðið að leggja fram tillögu fyrir aðalfund þess efnis að skráningargjöld verði greidd á STÍ/BÍ mót.

ÚÍA styrkir
Bjarni ætlar að fylla út styrkumsóknir á vegum ÚÍA

 

Önnur mál
Ritara falið að setja sig inn í vefsíðuumsjón.

Fundi slitið kl: 21:20

Ritað/
_Guðmundur Þorsteinn Bergsson__      
Dags. 2017-10-04