Stjórnarfundur 23.05.2016

Á fundinn eru mættir: Bjarni, Haraldur, Steini og Sigurgeir. Fundargerð ritar Sigurgeir.

Dagskrá

1.      Stjórn skiptir með sér verkum

- Bjarni áfram formaður
- Haraldur áfram gjaldkeri
- Sigurgeir kemur nýr inn sem ritari
- Steini meðstjórnandi
- Krossdal meðstjórnandi

2.      Rætt um húsakost félagsins
- Farið yfir hvað þarf að gera fyrir húsakostinn á svæði félagsins á Þuríðarstöðum.

3.      Merkingar á svæðum
- Rætt um að fá þungatakmarkana skilti á brúna. Haraldur tók að sér að sjá um það verkefni

4.      - Rætt um að fá fánastangir og það verkefni að koma þeim upp til að merkja svæðið félaginu.