5. stjórnarfundur 03/02 2015

Mættir eru:

Bjarni Þór Haraldsson              

Baldur Reginn Jóhannsson

Haraldur Klausen

Sigurgeir Hrafnkelsson

Brúarframkvæmdir:

Búið er að semja við MSV um vekefnið í sambandi við stólpasmíðina þ.e.a.s efna þá niður og sjóða þá saman. Verðið er vel viðunandi 519 þúsund fyrir verkið en félagsmenn eru velkomnir að verkinu hvenær sem er. Stólparnir verða tilbúnir í kringum mánaðarmótin. Svo verður framhaldið ákveðið þá.

Veiðimessa Bjarna (SKAUST)

 

Fundað var um aðkomu SKAUST að Hreindýramessu sem er fyrir höguð á Egilsstöðum helgina 21-22 Febrúar. Setja upp veiðidag í kringum Hreindýraútdráttin koma að sýningu sem er fyrir höguð í sláturhúsinu þ.e.a.s. sýning á veiðitólum allskonar, byssum,gildrum,bogum,fatnaði og öllu sem er teingt veiðum, eignig á handverki austfyrðinga. Um kvöldið er fyrir hugað að vera með okkar fræga villibráðakvöld í Gistiheimilinu hja Gulla áætlað er að maturinn verði á bilinu 7-9 þúsund með fyrirvara um breytingar. Von er á gestum allstaðar af landinu t.d Jóa byssusmið og fleirri góðir menn með sitt handbragð.

Höfundar að þessu eru

Tóti Borgars

Jón Hávarðsson

Gulli á Gistiheimilinu

Bjarni Þór Haraldsson