Stjórnarfundur SKAUST 10.03.2013

Mættir: Bjarni, Baldur, Þorsteinn B og Dagbjartur.

  1. Bjarni setti fundinn.
  2. Ákveðið að leggja til að breyta lögum félagsins í þá veru að aðalfund skuli halda fyrir 1 mars ár hvert.
  3. Fram kom að Bjarni er lagt komin með drög að skýrslu stjórnar.
  4. Ákveðið að nefndir geri grein fyrir störfum sýnum.
  5. Ákveðið að Bjarni geri grein fyrir stöðu bogfimideildar félagsins.
  6. Ákveði að leggja til að árgjald verði 5000 kr með lyklagjaldi.
  7. Steini ætlar að tala við Guðgeir hjá ÍAV varðandi bita í brú.
  8. Steini ætlar að heyra í Birni Sveins varðandi teiknigu af brú á svæðið.
  9. Fésbókarsíða hefur verið stofnuð fyrir SKAUST.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið.                                 Dagbjartur