Riffilskotmót á Akureyri

Laugardaginn þann 30. mars nk heldur Skotfélag Akureyrar riffilskotmót á svæði sínu ofan Akureyrar.  Það væri gaman að endurgjalda þeim norðanmönnum komurnar hingað á mót sl ár og mæta og veita þeim drengilega keppni.Ekki væri verra ef menn gætu sameinast í bíl og gert ferðina enn skemmtilegri. Áhugasamir hafi endilega samband við Hjalta í síms 861 7040.

Linkur á Skotfélag Akureyrar.
-Með kveðju,
-
Hjalti Stefánsson
myndatökumaður
Tókastöðum II
701 Egilsstöðum
s. 8617040