Aðalfundur og villbráðakvöld - dagskrá

Aðalfundur SKAUST verður haldinn 11. apríl kl. 17:00 í Frímúrara salnum og kl. 20:00 hefst árshátíð/Villibráðarveisla.
Vinsamlegast skráið ykkur til leiks í veisluna This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða á Facebook síðu okkar.  Áhugafólk um skotfimi og nýir félagar eru hvattir til að mæta.
Kostnaður við villibráðarkvöldið er kr. 4500 og eru félagar beðnir um að leggja það inná reikning félagsins með skýringunni: Villibráð SKAUST 2015. Kt: 500395-2739 0305-26-243
Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf sem samkvæmt lögum félagsins eru eftirfarandi:
Fundarsetning
Fundarstjóri og fundarritari tilnefndir
Skýrsla stjórnar og nefnda
Yfirferð ársreikninga
Lagabreytingar
Kosning formanns
Kosning stjórnar og nefnda
Ákvörðun árgjalds
Önnur mál
Í dag skipa eftirfarandi meðlimir stjórnina:
Bjarni Þór Haraldsson Formaður
Baldur Reginn Jóhannsson Varaformaður
Sigurgeir Hrafnkellsson Ritari
Haraldur Klausen Gjaldkeri
Þorsteinn Ragnarsson Meðstjórnandi
Varamenn í stjórn
Jón Egill Sveinsson
Eyjólfur Skúlason
Nefndir/deildir:
Riffilnefnd:
Dagbjartur Jónsson
Hjalti Stefánsson
Baldur Reginn Jóhannsson
Jón Magnús Eyþórsson
Haglabyssunefnd:
Sveinbjörn V. Jóhannsson
Tómas Stanislawsson
Guðmundur Ingi Einarsson
Bogfimideild:
Haraldur Gústafsson
Sigurgeir Hrafnkellsson