Pallurinn kláraður með aðstoð Alcoa starfsmanna

SKAUST fékk svokallaðan Action-styrk Alcoa sem felur í sér að starfsmenn Alcoa bjóða fram krafta sína og Alcoa leggur fram greiðslu með verkefninu. Styrkurinn var nýttur til að klára sólpall fyrir framan félagshúsið síðastliðinn laugardag.  SKAUST þakkar sjálfboðaliðum og Alcoa fyrir sinn þátt í verkefninu.

Myndir frá vinnudeginum